Var svona að velta því fyrir mér hvaða browser ykkur finnst vera bestur? Ég vill ekki fá svör eins og “notaðu firefox hann er bara bestur” eða “internet explorer suckar af því að hann suckar” :P Það væri allavega rosalega þægilegt að fá rök fyrir svörum xD
Dæmi um rök: "fáðu þér firefox vegna þess að það er innbygður pop-up blocker og samkvæmt <eitthvað hérna, vefsíða tímarit o.s.frv.> er hann öruggari heldur en flestir browserar." rökin mega þó vera allt öðruvísi ;)
Learn from yesterday, live for today, hope for tomorrow. The important thing is, not to stop questioning. -Albert Einstein