Ég er nýbúinn að formata vélina mína en það er eitt vandamál sem er svolítið pirrandi. Ég er með Creative 5.1 Sourround system sem virkaði fínt áður en ég formataði.

Ég fann einhvern Creative disk hérna hjá mér en hann kemur alltaf upp með villumeldingu “Setup could not detect any Sound Blaster Audio Card on your system.”

Ég meina hljóðkortið er ennþá í tölvunni minni? Getur einhver meistari fundið lausn á þessu fyrir mig? Er búinn að vera að leita hátt og lágt af driverum á netinu

takk,
Fat Chicks & A Pony….