Málið er þetta…
Browserinn hjá mér er alltaf að crasha. Þegar ég nota google, þegar ég nota eithvað java based (youtube og leikir á facebook ef mér skjátlast ekki) og eiginlega bara svona upp úr þurru. Ég get ekki áttað mig á því hvað er að. Ég er búinn að uppfæra Java, ég er búinn að vírusskanna tölvuna með Nod32 og ég er engu nær.
Getur einhver varpað ljósi á þetta? Þetta er með alla browsera sem ég er með. Búinn að prófa IE8, Firefox og Google Chrome. Ég nota yfirleitt firefox. Ég virðist geta notað huga en ég get ekkert gert því ég get ekki googlað xD
Hjálp? :/