Ef þú ert ert í takmörkun fer eftir hvort þú sækir frá ísl. aðilum eða erlendum og hversu mikil þrengingin er.
Ef þú ert að sækja frá ísl. þá finnurðu ekki fyrir takmörkuninni, segir sig sjálft.
Ef þrengingin er hinsvegar mikil, þ.e. ca. 256kbps þrenging eða þrengri, þá getur farið svo að tengingin hjá þér nái ekki samband við erlenda trackera, sem skilar sér þá sem torrent forritið hjá þér lesi trackerinn sem offline, þó í rauninni hann sé online, og aðrir einstaklingar að sækja án vandræða.
Þú getur skoðað þjónustuvefinn á siminn.is, notkunina hjá þér, síðustu 30 daga og hvort/hve mikil þrengingin sé hjá þér hverju sinni. Vonandi svarar þetta einhverju fyrir þig..