Sælir snillingar
Er með þráðlaust net í húsi, en í kjallaranum er það ekki nógu sterkt. Það væri heljarinnar vesen að færa routerinn, þannig að ég er að velta því fyrir mér hvort það séu ekki til einhverskonar endurvarpar sem nema þráðlausa netið einhvernvegin og magna það upp, sem maður gæti þá bara stungið í samband einhverstaðar og látið ganga?
Eða eru einhverjar aðrar einfaldar lausnir við þessu sem mér er að yfirsjást?

kthxbai.