Er einhver leið til að sjá hjá sér hversu mikið maður er að downloada erlent?
Það er ekkert þægilegt þegar að síminn drepur niður tenginguna hjá manni ef maður hélt að maður ætti mikið eftir af þessum aumingjalegu 40gb sem manni er úthlutað.
Það sem er mælt í niðurhali er bara erlendis frá. Allt sem er innlent er ekki háð þessum mælingum EN þær íslensku síður sem geymdar eru á erlendum hýsum eru með í mælingunum.
Mér finnst vera komin krafa á að við fáum að vita hvort ákveðin síða sé hýst hér á landi eða erlendis !
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..