MSN 8,5
Ég var sem sagt að fá fartölvuna úr viðgerð og opna MSN-ið, en þá updeitast það sjálft í nýjasta MSN-ið sem ég hata. Ekkert mál, ég uninstallaði og náði í það sem ég var með, 8,1. Þá fór það eitthvað að klikka svo ég náði aftur í það nýja, því ég ætti alveg að geta lifað af með það, hins vegar finnst mér svo ótrúlega pirrandi hvernig það virkar að senda myndir og taka við myndum. Get ég ekki bara haft þetta eins og í gömlu MSN-unum, þannig að ég fái baram yndina beint í my recieved files, en ekki að vista myndina, og finna nafn á hana og svo opna hana með forritinu til þess að skoða myndir. KEmur alltaf sem einhver unknown file rsom. Er einhver leið til þess að hafa þetta eins og á gömlu msnunum? Veit einhver hvað ég er að tala um?