Vissi ekki hvar ég átti að setja þetta,voandi að þetta sé rétti staðurinn,fæ þetta merki á skjáborðið hjá mér og einfaldlega losna ekki við það:
You may be a victim of software counterfeiting.
This copy of windows did not pass genuine windows validation.
Svo er grá stjarna þarna neðst í hægra horninu með msn og því sem hverfur ekki heldur.
Ef ég geri resolve now þá þarf ég að nota credit kort til að kaupa eitthvað protection gegn þessu,búinn að kanna eftir vírusum og finn ekkert,svo er tölvan illa slow,hefur einhver lent í þessu og/eða veit hvað þetta er?