Getur einhver bent mér á forrit eða eitthvað sem getur hjálpa mér að fylgjast með því magni sem er erlent hjá mér? Er mikið í því að horfa á NBA og NHL og þessar USA íþróttir í gegnum netið og eftir að síminn fór að takmarka niðurhalið við 40 gb þá væri betra að geta fylgst svona aðeins með. Er með eitthvað sem ég googlaði og heitir Traffic Counter og virðist vera drasl. Búinn að vera horfa á stream í amk 2 tíma og það telur 0,675Mb á þeim tíma. Annað sem ég náði í blokkaði netið hjá mér svo ég varð að henda því af vélinni.
Einhverjar hugmyndir um hvar ég get fylgst með þessu. Veit af þjónustu hjá símanum en ég er ekki skráður á netið heima hjá mér svo e´g get ekki fylgst með því þar.