Amm, eins og hinn gaurinn sagði, aldrei farið yfir 80gb á mánuði, en þeir markaðsetja það sem “ótakmarkað” .. frekar skítlegt, og þeir fylgjast með vikulegu niðurhali, hjá mér amk og ef það fer yfir 10gb á viku er erlenda tengingin mín “cöppuð” :(
Þetta ótakmarkaða niðurhal miðaðist við 160Gb á þeim tíma en þeir settu það í 80gb núna. Í mínum samningi stóð ótakmarkað en hjá þeim rakst ég á þessa tölu 160 en núna 80gb hámark.
Þetta er auðvitað brot á samningi þar sem ég skrifaði undir því þeir hafa ALDREI tilkynt mér þessa breytingu og hvað þá þér ??????
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..