Ég er að dunda mér við að búa til mIRC-script og er að vandræðast með þessi dialog-box.
Mér finnst hjálparskráin útskýra þetta illa og ef ég leita mér að upplýsingum á Netinu stend ég allveg á gati því að það sem ég finn þar er bara langdregið og leiðinlegt.
Það gengur fínt að búa til dialog-boxin, en þegar kemur að því að láta þau gera eitthvað stend ég allveg á gati.
Ég er t.d. með einn lítin glugga sem á að breyta nickinu og hann er svona:
<b>dialog nick {
title “Breyta nicki”
size -1 -1 110 45
option dbu
icon %icon, 0
text “Nýtt nick”, 1, 10 10 40 8
edit “”, 2, 50 9 50 10, return
button “Breyta”, 5, 10 25 90 12, default ok
}</b>
Outputið átti að vera svona:
<b>/nick 2</b>
Núna er bara að bíða og vona að það komi einhver og hjálpi mér við þetta…<br><br>[ <a href="http://www.hugi.is/ufo/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=grugli&syna=msg">Grugli</a> ] [ <a href="mailto:stebbiv@windows-sucks.com">stebbiv@windows-sucks.com</a> ]