Held að verðþakið þýði bara að þeir rukki þig ekki meira en X krónur umfram grunnáskriftina, þú getur ennþá hlaðið niður eins og þú vilt (á takmörkuðum hraða). Ekkert verðþak = þeir rukka þig fyrir hvert kílóbæti sem þú ferð framyfir 40GB á mánuði.
Það er eins og internetfyrirtækin á Íslandi hafi ákveðið einn góðan (eða slæman, það er reyndar líklegra) veðurdag að sameinast um að nauðga neytendum saman.
Peace through love, understanding and superior firepower.
eins og einhver sagði myndi ég skoða tal. Sjálfur myndi ég skipta þangað en fjölskyldan vill halda sér hjá símanum útaf skjábío (tal er ekki með neitt þannig svo ég viti)
Bætt við 6. janúar 2009 - 01:46 og já 10gb á viku er ekki neitt. Er lika alltaf að verða limitaður nú til dags, alveg glatað.
Þetta er alveg glatað hjá símanum, 10 gb limit á viku annars er hraðinn skorinn niður. þetta vissi ég ekki af þegar ég skrifaði undir 80 gb samninginn.
Ég var ekki einu sinni látinn vita að þetta “system” væri komið hjá þeim, búinn að vera brjálaður heima í 10 daga, alltaf að slökkva á tölvunni og endurræsa routerinn!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..