Ok ég á í mestu vandræðum með þetta. Ég er búinn að fara nákvæmlega eftir leiðbeningum á
portforwarding upplýsingasíðunni og fékk réttu DNS iptölur frá tal, en út af einhverjum ástæðum gerist þetta ekki. mér skilst að þegar maður fer í “Internet Protocol” porperties í local area connections og breyti ip tölunni þar (og setji síðan DNS fyrir neðan) í nýja ip tölu, þá eigi það að verða ip talan manns? eða er það ekki rétt? því síðan notaði ég
portcheckerinn og þá kemur allt önnur ip tala. Líka sumar síður virka ekki þegar ég er með DNSinn skráðann niður.
what shall I do next?
True blindness is not wanting to see.