Það var að koma e-mail frá Símanum. Þar er tekið fram að þeir séu að lækka takmörk á erlendu gagnamagni úr 20gb á viku niður í 10gb, en á sama tíma ætla þeir ekki að lækka netreikninginn.
Hvað er málið með símann, getur þetta fyrirtæki ekki tekið sig saman í andlitinu og reynt að sýna viðskiptavinum almennilega þjónustu til tilbreytingar?
Ég er allavega farinn að leita mér að öðru fyrirtæki til að sjá um mína nettengingu.