Veit einhver er staðan með www.thevikingbay.org?
Ég sé hvergi neitt um það
Kæru notendur TVB..
Á einni viku hefur mánaðarlegur rekstrarkostnaður á vélum sem TVB er með úti hækkað úr 23þúsund í 46þúsund á mánuði, og má búast við meiri hækkun með hverjum degi.
Sem þýðir að það er ekki til nóg peningur til að borga þennan mánuð. Það er til 36þúsund krónur.
Kostnaðurinn í gær var um 32þúsund krónur. Enn þegar ég var að athuga með dollaran áðan þá er kostnaður kominn í 46þúsund krónur.
Eins og var tekið skýrt fram í fjöldaskilaboðum um daginn þá munu aðstandendur síðunnar EKKI borga úr sínum vasa lengur. Það höfum við gert næstum hver mánaðarmót mismunandi hve mikið enn tildæmis seinast þá var allur kostnaður borgaður úr vasa aðstandenda síðunnar. Það er allt annað mál þegar við erum að tala um 23þúsund krónur, enn þegar við erum að tala um 1/4 af launum hjá flestum þá er það orðið alltof mikið.
Semsagt í stuttu málin..
Þá er TVB lokuð um óákveðinn tíma. Látum ykkur vita með framhaldið.
Annars er það bara www.rTorrent.net sem er mjög góð síða.
The current user account limit (4,000) has been reached. Inactive accounts are pruned all the time, please check back again later…lol