Þannig er mál með vexti að ég er með tvær tölvur í herbeginu. Þar sem routerinn er ekki í sama herbegi eru þær tengdar í switch og þaðan í routerinn. Á einni tölvuni kemst ég á netið, en á hinni kemst ég ekki á netið, sama hvaða port ég tengi hana í. Búinn að reyna allt, það sem ég kann allavena.
Í my connections kemur :
Local area connections…
connected
En ekkert net
Ég kemst á netið í henni ef ég tengi hana þráðlaust.
Þarf hjálp sem fyrst takk takk.