Sælir hugarar

Ég hef verið að velta fyrir mér svolítið heimsspekilegri spurningu varðandi netið.

Hversu langt aftur í tímann haldið þið að það sé hægt að rekja msn-samtöl, irc-samtöl, notkun á netinu o.fl.

Netið var náttúrlega ekki orðið næstum því fyrirferðar mikið fyrir einhverjum árum. Pælingin er því sú, verður hægt að sjá allar syndir okkar sem drýgðar hafa verið á netinu eftir 20, 30 jafnvel 40 ár ?