Þetta byrjaði á því að sumar síður, í staðinn fyrir að hlaðast eðlilega, sýna ekkert nema vegg af því sem ég reikna með að sé vitlaust encryptaður texti - e-ð svona:
ì]msÛF’þlUå?L¨Š!]Dà‹D‘"·ü¦Xw‰¥•än¿¨@$ƒ��%+>ÿ÷{ºg€¢dɶ’½]©‘ À`¦§§_žéîAŽæÙ"Í}×eAú£_"ÏOÄ‹8J³d5É‚8:jÊ;[Givú"»^úC+óßgÍIšZ£-êD|ñ¥ŸLÃøªþ¾/ÜUŠ+×úÊÇo¶¶ƒåø*q—K óAP7u7fQ?ô§Ù@\^6ï´íåûX¸É,ˆêt§/»TW’`6——ºœÆÉ}yAºÝë~…AäèN°˜ ÜeY0qC5Ò"ð¼Æq‚Éö1µ}~úòÐvGY}ê.‚Tÿê'ž¹{âÜÇü}–n¸'R7Jë©ŸÓ| þðûÂaª'q'}±=å=†úÇ-ÇîäÝ,‰W‘W—Ïl;6ý‚˜ógÏ|…aÆ¿—_…*âöÁ¨w{Âí_iù}t±è—>†ä¥ñüIœ¸$ý(&¦êÉÙöóããcîdN+Š [/^½tÕç1M?¡•!fg^c5Y.üh…e»l,Üb)C7W‚…;[WI¸3ϲe¿ÙlÙ‡^·á´v«ÙmöšNÏn®–aìzÍ¥ãôZn·1¦»Xà‚Á‰¿ôݬ/äßú ûˆH—nÔXÆiæù™„)Î"QÏâe_Є¿Ë8ÉÜ¢‰'¦z©Ÿ5RßM&s<°t=/ˆfý}’Wš]}î³p:]û;z$tÇ>©Çd•¤‹eŒ™ú
Fyrir utan þetta dettur netið stundum alveg út, ég hef samband við routerinn (gegnum LAN snúru og þráðlaust samtímis) en ekki netið. Það getur reyndar verið að þetta sé alveg ótengt hinu, bara CableCom að fokka upp eins og venjulega.
Það sem er furðulegast samt, er að þetta er ekkert tengt browsernum. Ég nota Mozilla Firefox venjulega, en ég er búinn að prófa bæði Safari og Internet Exploder 7 og það nákvæmlega sama gerist. Ég held helst að þetta sé einhver vírus-andskoti, og er að skanna núna með Avast!.
Ef þetta er samt ekki vírus, hvað í ósköpunum er í gangi!?
Peace through love, understanding and superior firepower.