ókei ég HATA internet Explorer.!!!
allavegana þegar ég fékk fyrst tölvuna mína fyriri ári þá notaði ég stundum Explorer en svo voru svo margar síður sem ég þarf að fara á daglega sem ég bara komst ekki inná á explorer en í firerfox þá kemst ég inní allt og ekkert pop up drasl.!!
Semsagt ég hef ekki notað exploere í svona 10mánuðu en samt kemur alltaf eitthvað pop up eikkað partypoker.com & 888.com geðveikt pirrandi!
Veit einhver hvernig ég get látið etta hætta að koma ?
:)