ok…það byrjaði þannig að ég gat alltaf acceptað lögum frá vinum og opnað þau bara i msn glugganum og þá byrja ég bara að hlusta á lagið í iTunes.
Síðan fór ég með tölvuna í viðgerð, og allt í lagi með það. svo kem ég heim með tölvuna og fæ send e-r lög og opna það bara svona eins og ég er vanur að gera. svo allt í einu krossbrá mér…þetta opnaðist í Windows media player:o.
Svo núna þá þarf ég alltaf að fara í My Received Files og finna lögin sem e-r er að senda mer og draga í iTunes…
Svo mín spurning er. er hægt að breyta þessu…þannig að eg get bara klikkað á lagið um leið og ég er búinn að fá það og þá opnast það bara í iTunes?

fyrirfram þakki