vista er náttúrulega bara kúkur, það er drasl sem krefst allt of öflugs vélbúnaðar til að reyna að vera flott, af hverju tekst microsoft mönnum ekki að ná fram þessum léttu, hraðvirku en samt flottu stýrikerfum eins og t.d. Mac OSX Leopard? Jú, það er því að VISTA er enn byggt á sama forritunargrunni og Windows 3.1!
En já, ég vil ekki sjá vista á mínu heimili, ég mun halda ótrauður áfram að nota xp ef ég neiðist til að fara í windows þar til eitthvað annað kemu
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“