Ég geri mér nokkuð vel grein fyrir adsl-tengingunni og
hef stefnt vel og lengi að því að fá mér eina slíka en
síðan einn daginn kem ég heim og þá er min mor eitthvað
búinn að plögga svona fjöltengi og bara búin að taka þá
ákvörðun að við ættum frekar að fá fjöltengi frekar en
ADSL. Ég var ekki alveg sammála því ég hafði nánast
EKKERT heyrt um þetta fjöltengi og taldi þetta
líklegast vera eitthvað s c a m en hvað segið þið
“kæru netverjar”?

Er fjöltengi betra en adsl?
Hver er munurinn?