Sælinú.

Vonandi að einhver snillingurinn hérna geti frætt mig.

Þannig er að stundum hefur það komið fyrir að ég get ekki spilað video beint af síðum. Video-ið hleðst upp og allt það. Svo fer myndin í gang en ekkert hljóð fylgir og svo bara stoppar klippan.

Breytir engu hvort að þetta er youtube kvikmynd.is eða hvað annað þannig þetta er ekki tengingin við útlönd og það er ekkert að gagnaflutningnum.

Æ ekki segja að þetta sé vírus… nenni ekki svoleiðis ógeði.

Er þetta ekki bara einhver æðisleg Windows villa?