Þessi vírus virkar svona; Þegar þú ert á msn þá er alltaf að opnast og lokast stanslaust einhver msn gluggi (snöggt, svo maður sér ekki hver það er, mjög pirrandi), og stundum frýs tölvan í smá stund og þú dettur stundum út og eitthvað svona pirrandi vesen.
Þetta er ekkert smá pirrandi :@ Veit einhver hvernig ég get tekið þetta drasl út? :S ég er búinn að prófa að deleta fælunum sem komu á tölvuna en það hættir bara í svona hálftíma og kemur síðan aftur. Þegar þetta byrjar aftur leita ég að þessum fælum en þá er enginn :S
Bætt við 11. janúar 2008 - 21:48
Btw. mér var sent einhver linkur sem fór inná photobucket síðu og það stóð fyrir aftan hana “haha :P :)” eitthvað svona, þannig ég hélt það væri baara verið að senda mér link á mynd… :S