Eru fleiri búnir að lenda í því að firefox hleður ekki upp síður eftir síðasta update ??
Þ.a.s. að þú opnar síðu og það kemur ekkert loading progress bara done og enginn síða, síðan þarftu að refresha þar til að hún “nær tengingu” og hleður síðuna upp ?
Já ég er með Add-Ons og búinn að uppfæra <– Gæti verið vandamálið ?
Ég var að lesa á Mozilla forums að þetta væri Eldveggurinn ég lagaði minn en sammt heldur þetta áfram.
Er eitthver búinn að finna ráð á þessum vanda ?
Já og þeir sem hafa ekki þroska í að svara annað enn “Fáðu þér Opera” “haha” ofl, farið til sálfræðings.