Speedtouch 330 usb modem spurning
Mér sýnist þetta modem eigi að ráða við 8 Mbps en samt næ ég bara að downloada rúmlega 300 kb innanlands á sekúndu og hraðinn er bara 3.7 Mbps. Var með annað modem sem downloadaði á 700 kb og ég bjóst við að þetta myndi virka eins. Er einhver leið til að downloada hraðar því miðað við þessar 8 Mbps upplýsingingar ætti það að vera hægt. Kannski einhver hérna hafi reynslu af þessari modem tegund.