Ég er að lenda í því að hraðinn stórminnkar á annatíma, þeas frá því seinni parts dags og fram undir morgun. Ég er að sækja í gegnum NNTP sem venjulega maxar tenginguna en td núna þá er hraðinn í 70kb/s hvort sem ég er að sækja frá 20 serverum í einu eða bara einum.
Svona er þetta búið að vera í rúmar tvær vikur en samt ekki alveg svona slæmt. Þetta sló samt botnin úr öllu og ég hringdi í þá en eins og venjulega fékk ég engin svör.
kv,
gRIMwORLD
Bætt við 6. nóvember 2007 - 22:06
Vantaði kannski að taka fram að til samaburðar þá er mesti dl hraði sem ég næ og var að halda venjulega í gegnum NNTP staðalinn 1.2 Megabæti á sekúndu.