Scene er hópur af cröckurum eins og “Hatred”, “Fairlight”, “Deviance” og fleiri dúddar.
Þegar þú sækir scene útgáfu ertu að downloada óbreyttum pakka frá ákveðnum Scene hópi.
Oftast er þá myndin/leikurinn, þjappaður í marga .rar filea, svo fylgir alltaf .nfo skjal með og yfirleitt alltaf sample með myndinni.
Þannig þegar að þú ert ekki að ná í scene þá er búið að breyta pakkanum, hvort sem það er búið að afþjappa skrána, eða þá búið að bæta subs sem ekki var í scene útgáfunni, eða þá einhvern patch t.d. fyrir eins og leik.
Þannig með að downloada scene ertu að fá fullkoman óbreyttan pakka frá crack groupu.
En það er ekkert þar með sagt að það sé betra. Sumum finnst óþgæilegt að þurfa að downloada .rars og afþjappaðu þá verður plássið tvöfalt, en þú getur náttúrulega alltaf hent bara .rar fileunum, (nema þú viljir deila þeim).
You got the point sir?