Hann er að sjálfsögðu að grínast! Zona Alarm pro er einn sá versti sem ég hef nokkurn tíma prófað fyrir utan Sygate PF!
Ég nota bara SP2 Firewall og gamla Windows eldvegginn sem fylgir á bakvið og það hefur reynst mér vel hingað til. Það þarf ekkert stórt forrit til þess að loka fyrir port :S
Ég veit nú margt um eldveggi :Þ Ég hef bara látið SP2 duga því ég vill ekki stela einhverri minnissugu af netinu sem ég á ekki peninga fyrir. SP2 hefur dugað mér í langan tíma og router eldveggurinn líka svo ég ætla mér ekkert að gera neitt meira í því.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..