Ég og 6 aðrir vinir mínir spiluðum í gegnum Hamachi.
Við fengum ekki allir grænan hring hjá hvort öðrum (10ms-15ms latency) fyrr en ég opnaði port hjá öllum (fór bara heim til allra og gerði þetta :S) og stillti síðan í Hamachi hvaða port það væri í gegnum NAT.
Þið VERÐIÐ ekkert að gera það. Þetta virkar þrátt fyrir þessa bláu ör, en latencyið verður bara svo lélegt. (250ms+)
Bætt við 27. júní 2007 - 11:58
Þessi bláa ör þýðir að þeir eru ekki “Direct Tengdir” heldur fara í gegnum Hamachi server áður en þeir tengjast saman, sem þessi bláa ör þýðir þarna.
Ekkert mál að spila svoleiðis, bara latencyið er lélegt eins og ég sagði og fólk dettur stundum út og vesen, svo ég fór bara heim til kauðanna og gerði þetta og erum við alltaf að spila saman leiki núna með 10ms latency XD