Ég ætlaði að fá smá álit hja ykkur, ég veit samt ekki hvort þetta eigi heima á þessum korki. Málið er að ég var að selja á ebay nokkrar sjónvarpsseríur á dvd úr mínu einkasafni á ebay, þetta voru um 8 seríur allt i allt. svo fekk ég email fra ebay og mér var sagt að 4 af þessum fjórum serium væri buið að eyða útaf ebay þvi þær væri “Copy” eða bara ekki orginal.. (sem er ekki rétt).. svo ég ákvað að setja þær bara aftur inn og athuga hvað myndi gerast.. ca
2 dögum eftir á þá voru öllum þessum seríum eitt útaf og sagt að þær væru “copy” og ekki nóg með það þá var aðgangur minn á ebay lokaður,, Mér var farið að líða eins og einhverjum glæpómanni en eg lét þetta bara eiga sig. svo ca viku seinna fæ ég email fra paypal og mér er sagt að aðgangur minn sé lokaður útaf sama máli og að ég geti ekki fengið aðgang aftur inn.. þannig að ég sagði bara okey ég sleppi þessu bara en mér leið samt eins og krimma,,, En nuna kemur spurningin sem er kannski langsótt en ég er að fara til Bandaríkjana i næsta mánuði, og þvi þetta er nu Bandaríkjinn vill maður hafa allt a hreinu . Ég er farin að hafa smá ahyggjur að það gæti komið einhver vandamál upp á flugvelli þegar ég fer inn í landið? eru einhverjar likur á þvi að ég sé á sakaskrá útaf þessu atvik?? endilega ef einhver veit einhvað meira um ebay og paypal

með fyrirfram þökkum