Gátlisti
lestu eftirfarandi. Ef þú svara ,,já, það er satt" við þeim öllum ertu í góðum málum um örugga netnotkun.
* Ég veiti aldrei aldrei persónulegar uppýsingar á spjallrásum.
* Ég segi fullorðnum frá ef ég finn eitthvað ógeðslegt á netinu.
* Ég haga mér alltaf á netinu eins og ég vil láta koma framm við mig.
* Ég móðga engan á netinu, jafnvel ekki í gríni. kanski skilur fólk það ekki þannig.
* Ég skemmti mér alltaf á netinu og man að neitheimurinn er ekki raunvörulegur.
* Ég segi öðrum frá reynslu minni á netinu.
* Ég sannreyni alltaf efni sem ég fæ á netinu.
* Ég bið foreldra mína um leifi áður en ég kaupi einhvað á netinu.
* Ég tek reglulega hlé frá netinu.
* Ég bið ekki aðra um persónulegar upplýsingar.
* Ég hef ekki áhuga á efni fyrir fullorna það er fyir eldra fók.
* Afritun af netinu er hugsanlega ólöglegt. ég bið alltaf um eiganda vefsíðu um leyfi að nota efni af netinu.
* Ég afrita ekki efni í stórum stíl ef netinu fyrir heimaverkefnin mín. Það er svindl.
* Ef einhver sendi mér tölvupóst sem mér líkar illa sendi ég hann aldrei áfram á aðra.
en hver veit ?