sælir ég vona að þetta sé í réttum flokki hérna á huga.

Málið er að ég hef enga þekkingu á notkun Mail forrita og langar mig að vera með Thunderbird á Gmailið mitt.

Málið er að ég kann enga veginn að stilla það.

ég kann að gera notanda og allt það(sem er sýnnt á síðunni þeirra) en málið er að ég fatta ekki hvaða server ég á að tengjast.

það virkaði ekki sem www.gmail.com sem ég bjóst fastlega við.

hvað er það sem ég á að gera til aðfinna þessa slóð ?

hvernig geri ég það og hvað er það sem ég þarf að einblína á til að vita að þetta er rétta slóðinn(uppá framtíðina aðgera ef ég ætla að nota fleirri E-mail).

Ég hef reyndar ekki verið ofur duglegur að google þetta enn það sem ég hef fundið þá er bara farið í gegnum það hvernig á að gera notenda í Profile manager.