Er með 10/100 netkort í fartölvu á háskólasvæðinu (góð tenging). Hef alltaf náð max. 10Kb/s, hvort sem er á netinu, KaZaA eða FTP síðum á meðan maðurinn við hliðina á mér nær um 1100Kb/s (sama nettenging). Þangað til í morgun. Þá næ ég allt í einu tæplega 400Kb/s á hugi.is, 30Kb/s á KaZaA, en áfram 10Kb/s á FTP síðum!
Hvað getur verið vandinn?
Tölvuumboðið segir að það sé í lagi með vélbúnaðinn (er með Pentium III, 700MHz tölvu)!
Kv.