netvandræði
Ég er í smá basli með netið hjá mér, er í stóru húsi og þráðlausi routerinn er í einu horninu og talva í hinum enda hússins nær ekki sambandi við routerinn. Hvernig get ég leyst þetta.