Er eitthvað Háhraða net en Emax ef það má telja það net sem nær útí sveitir? er orðinn þreyttur á að bíða svona 1-5 min að skoða síðu og geta ekki spila netleiki.
Nær sveitin þín í ljósleiðara eða svona ? Það er algengt að síminn tími ekki að leggja hann til sveita nema það veðri lágmark mikið af tengingum…eins og þessir hommar eigi ekki nóg af peningum !!:"#
Síminn hefur actually verið rekin með tapi undanfarið.
Mundir þú vilja opna pizzustað á Holtavörðuheiði? Af hverju ætti Síminn þá að setja upp ADSL miðju fyrir 15 manns? Það er sami kostnaður fyrir 15 húsa miðju og 512 húsa miðju.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..