Í þessum töluðu orðum er ég á Mozilla Firefox því að einhver bölvaður vírus hefur komist inná tölvuna hjá mér. Í leiknum sem ég spila var update og tölvan vildi ekki downloada því fyrr en ég minnkaði security á Zone Alarm. Strax kom upp svona alert upp svona alert þar sem ég átti að downloada einhverju forriti, ég downloadaði AntiVirus Golden sem er fokking vírus líka. Ég skannaði tölvuna mína með litla demoinu sem ég hef og fékk 118 threats. Ég deletaði því en til öryggis skannaði ég hana aftur. Og aftur. Ooog aftur. Alltaf voru einhverjar threat allstaðar!! Plz hvernig get ég losað mig við þetta ég er á MOzilla Firefox því ég veit að það er vírusfree en plz vitið þið um eitthvað gott forrit sem ég get fjarlægt svona bull? (free) Svo byrjaði ég líka að downloada einhverju sem heitir PestCapture, sem var.. ehemm.. líka vírus… og þegar ég ætlaði að remova það með remove programs kom bara ‘'Installation Complete. Thank you!!’' Svo poppaði það upp og byrjaði að skanna. Ég náði Antivirus Golden af en PestCapture er ennþá falið einhvers staðar.. Svo komu fullt af URl'um inná Favourites hjá mér sem ég hafði aldrei séð áður. Svo fékk ég óeðlilega mörg E-mail… plz hálpið mér og segið mér hvar og hvernig ég get losað mig við þennan fjára.