Vinur minn er með modem internet eða hvernig sem það er skrifað en allaveganna þegar hann kveikir á tölvunni þá fer það sjálfkrafa í gang hvernig get ég tekið það af þannig að hann þurfi að loga sig inna ?