Einu sinni fékk ég þá skemmtilegu hugmynd að fara að nota Opera í staðin fyrir Windows. Seinna komst ég að því að það var ýmislegt sem virkaði ekki í því forriti (t.d. bloggar.is) svo ég skipti aftur yfir í IE (sem ég update-aði á sama tíma svo það eru tabs, mjög þægilegt :P)
Ég hætti alveg að nota Opera í einhvern tíma en opnaði það einu sinni um daginn og eftir það hafa allir linkar í MSN opnast í Opera. Mig langar að breyta þessu þannig að linkar opnist í IE en ég finn ekkert um þetta í stillingunum í MSN.
Veit einhver hvar ég stilli þetta?
Bætt við 10. febrúar 2007 - 15:55
Ég er ekki að fara að ræða um muninn á IE, Firefox og Opera - Hef of mikið verið skömmuð af vinum mínum fyrir að nota ekki Firefox. Það hentar mér einfaldlega ekki. Mig vantar bara hjálp með msn-ið.