Net vandamál!
Einmitt núna get ég alls ekki komist inná erlendar síður, allt sem er semsagt .com og þannig get ég ekki komist inná. Einmitt núna er ég að gera gríðarlega stórt verkefni sem krefst þess að ég noti netið mikið. Eru fleiri en ég sem hafa þetta sama vandamál eða er netið hjá mér á túr?