Ég skora á alla þá sem hafa eitthvað með vefhönnun að gera að búa til eitthvað sem er hægt að setja í heimasíður þannig að ekki séi hægt að skoða þær með nýustu útgáfu internet explorer. En með öllum öðrum vöfrurum væri hægt að skoða síðurnar, og dreifi því svo til allra þeirra sem vilja nota svona í síðurnar sínar.
2. eða þá aðeins ef að síðan er skoðuð með internet-explorer þá komi upp athugasemd að ekki séi æskilegt að síðan sei skoðuð með internet-explorer.
Ég sendi út þessa áskorun vegna þess að mér fynst stundum að viðskiptasiðgæði migrosoft séi ábótavant á ymsum stöðum. t.d. málið með java.