Já, ég hef haft vandamál með Opera, að þessi gluggi poppi alltaf aftur og aftur upp Error Console?? og ég hef heyrt um fleira fólk með þetta sama vandamál.

En ég vil halda þessum vafra, hann er snilld, maður getur farið í back endalasut án þess að textinn hverfi sem maður var að skrifa, og þegar maður fer í back, þá þarf maður ekki að horfa uppá þann pirrandi hlut eins og í internet explorer að vafrinn þurfi að loada síðunni aftur til að fara í back!! það er alveg óþolandi, í Opera gerist þetta ekki.


ég tek fram að þetta byrjaði ekki að koma fyrr en ég gerði account til að geta sent Email hérna gegnum Opera.. sem er reyndar alveg ömurlegur galli við Opera =|


En annars, kann einhver að laga þetta?

Kemur alltaf svona “Error Console” gluggi upp… svona með stundum alveg fullt fullt af texta og stundum ekki miklum..