Til þess að gera útvarpstöð þá mæli ég með eftirfarandi..
Hljóðnemi:
Shure SM7B
Mixer:
Alesis MultiMix 12FX
Hljóðkort:
Sound Blaster X-FI
+ kortið sem fylgir tölvunni þinni (svo þú getir forhlustað)
Útvarpsspilunarforrit:
Jazler Radio SimplePack eða
RCSNetbrodcaster:
Opticodec PC SE
Ef þú átt þetta til þá ertu með fínustu tækin til þess að gera útvarpstöð. Þú nefnir að geta verið live þá kemur það alldrei vel út nema vera með góðan mic og mixer. Myndi ekki tengja bónus karaoke hljóðnemann við lélegt hljóðkort og vonast eftir góðri útkomu.