Það var verið að leggja ljósleiðara í götuna mína og ég fékk mér LJÓS-20 tengingu hjá HIVE sem er 20mb tenging í báðar áttir. Ég hef aðeins verið að prófa hana en ég fæ aldrei meira en ca. 1100k á sek hraða sem er ekki nema ca. 10Mb hraði (alveg sama hvaðan ég dl. innanlands, innan Hive, frá Huga háhraða…)

Er einhver annar hérna sem er með svona tengingu og hefur séð þetta fara upp í 20 Mb hraða?

Kv.
Gústi