Þetta á mjög líklega ekki að vera hér en fuck it.
Ok… mér hefur aldrei tekist á skrá mig inn á irkið, ég lendi alltaf í vandræðum það en vandræðin lýsa sér þannig.
Ég fer inn í irk sem að ég er búnn að downloada mIrc þá kemur sjálfkrafa upp options, skrifa full name, email adress og nickname en ekkert í alternative. Allt í lægi með það.
Síðan fer ég í Local info og mér var sagt að fara inn á þessa síðu http://www.myip.is og finna þar hvað local host og ip address er, ég geri það eftir því hvað stendur á síðunni og allt í fína með það.
Síðan fer ég í servers, irc network = all og síðan er mér sagt að gera í irc servers
“IRCnet: EU, IS, REYKJAVIK (simnet) en ég finn ekkert sem að stendur simnet aftaná, það er bara “IRCnet: EU, IS, REYKJAVIK” en ekki (simnet) og sama hvað ég leita þá finn ég ekki simnet.
Ég geri bara ok og þá kemur þetta helvíti upp,
* Connecting to irc.simnet.is (6661)
-
* Unable to resolve server
Ég er búinn að vera í vandræðum með þetta í tæpt ár og ég veit bara ekki hvað á að gera, alltaf þegar ég fæ fólk sem að kann á irc að hjálpa mér er það ráðalaust.
P.S. það sagði mér einhver að taka firewall af og ég er búinn að því.
afsaka allar villu