ég var að fá mér router frá símanum(speedtouch 585 v6) og það virðist alltaf vera internet traffic þó ég sé ekki að downloada neinu og ég er farinn að gruna að það sé einhver í húsinu(er í tvíbýli) eða jafnvel í húsunum við hliðin á(hann á víst að drífa tugi metra) að nota tenginguna hjá mér.
þannig ég spyr hvernig vegg er best að setja upp? nú er ég alveg grænn í þessum málum. hvernig get ég still þessu upp þannig að aðeins ég komist á netið í gegnum routerinn minn?
please help