Það er rétt hjá Rusty. Þú getur einfaldlega gleymt því að reyna að losa þig við hann.
Það sem þú getur aftur gert ef þú vilt ekki að fólk noti vafrann af öryggisástæðum er að fara í styllingarnar og undir Content, setja vörn á svo ekki sé hægt að opna neinar síður.
Ef þú ert manneskjan sem þú vilt ekki að noti Internet Explorer skaltu setja öryggisstillingarnar á Internet Explorer á hæsta stig og bæta svo síðum í “Trusted sites” þegar þú vilt fara á síðu eins og Windows Update sem þarfnast ActiveX viðbóta.