Sælir, ég er að puða við í frítíma að reyna að gera web server. sem er augljóslega ekki að ganga :/

Ég er með Easy File Sharing Web Server, eina vandamálið með hann er það að ég get ekki tengs honum utan routersinns, en ég er búinn að opna port, og einnig vill serverinn alltaf nota Static IP eða IP addressu vélarinnar en ekki tengingarinnar.

Svo það er smá vesen að reyna að tengjast honum, en ekkert mál að nota hann annars.

Hvað get ég gert?