Daginn,
Ég var að spá hvernig ég færi að því að tengja saman tvær tölvur saman í gegnum internetið og nýst við mikin hraða, jafnvel getað mappað drifum eða eitthverjum svipuðu, svo ég geti sótt gögn í aðravél sem ég á.
Þá er ég að meina að ég get verið með tölvu A og tölvu B. þær tengdar saman og ég get sherað gögnunum, en aðeins á milli þeirra tveggja.
jafnvel getað tekið svo remote server.
ég er með Windows Xp Home, og hin er með Xp Pro.
get verið með Xp pro í báðum, eða Server 2003, eða jafnvel Linux, en hvað væri best?