Margir nota Mozilla eða Opera og nota því ekki Internet Explorer. því ég ætla að gera smá leiðbeiningar fyrir þá sem ekki kunna að taka hann út.

Byrjum á að fara í Control Panel (þeir sem ekki vita þá er það start>control panel(XP))

Þar er farið í “Add or Remove Programs” eftir það er vinstramegin nokkrir takkar sem hægt er að velja um. Veljum “Add/Remove Windows Components”

Þar kemur listi sem hægt er að finna Internet Explorer og remove hann. En aðeins er hægt að taka hann þannig að hann fer úr taks barnum, og desktopinu, hann fer ekki alveg endanlega úr tölvunni, en hann ætti ekki að vera að “bögga” mann meira.

Mæli með Opera eða Mozilla Firefox

Afhverju Opera eða Mozilla?
Auðveltsvar: Internet Explorer er mjöggallaður, of opinn fyrir öllum pop ups, og ýmsum öriggis göllum.

eins og eitthver hugari sagði “Internet Explorer og Mozilla eru eins og tvö skip, sigla svipað hratt en Internet Explorer skipið lekur eins og sigti, en Mozilla er stöðugt og án flestra leka.”

Sjálfur nota ég Opera en er aðeins nýbyrjaður að nota hann og notaði fyrst mozilla, en þegar ég byrjaði að nota mozilla og hætti að nota Internet Explorer þá fékk ég bara aldrei vírusa en var alltaf að fá eitthvað rusl þegar ég notaði Internet Explorer.

Áfram OPERA!